Skólaárið 2020-2021 verða 25 nemendur fæddir árið 2016 á Smára, 17 stúlkur og 8 drengir.

Á haustönn er þemað okkar "Hafið." Við munum vera með grunnkennslu um hafið, fjöruna, ýmis dýr sem lifa í fjörunni og sjónum og tengjum þá vinnu m.a. inn í málhljóðavinnuna okkar, læsi, söngva, bækur, hreyfingu og listsköpun. Hér fyrir neðan er hægt að sjá námsskrá (dagatal) fyrir hvern mánuð í senn og námsáætlun fyrir hverja viku fram í desember.


Starfsmenn á Smára í vetur eru:

Heiðrún Jóhannsdóttir, deildarstjóri - kennari

Dragana Kovacevic - leiðbeinandi

Margrét Elfa Jónsdóttir - leiðbeinandi

Eva Dís Guðmundsdóttir - sérkennari

Greta Kristín Hilmarsdóttir - leikskólakennari


Námsáætlun smári vorið 2021

Námsáætlun Smári haust 2020


Hér má sjá námsskrár (dagatöl) skólaárið 2020-2021

Námskrá Smári júlí 2021

Námskrá Smári júní 2021

Námskrá Smári maí 2021

Námskrá Smári apríl 2021

Námskrá Smári mars 2021

Námskrá Smári febrúar 2021

Námskrá Smári janúar 2021

Námskrá Smári desember 2020

Námskrá Smári nóvember 2020

Námskrá Smári október 2020

Námskrá Smári september 2020

Námskrá Smári ágúst 2020
© 2016 - 2021 Karellen