news

Útskiftaferð og vorhátið

08. 04. 2024

Nú eru tíma og dagsetningar á útskriftaferð og vorhátið komnar inn í dagatalið. Útskiftaferðin verður þriðjudaginn 28.maí og fara þá útskriftanemendur á flakk með nesti og góða skapið og dvelja allann daginn í Kjarnaskógi.
Vorhátiðin okkar verður síðan föstudagi...

Meira

news

Girðingavinna

02. 04. 2024

Okkur finnst alltaf gaman að fylgjast með því þegar einhverjir koma til okkar í leikskólann og eru að laga eða betrumbæta umhverfið okkar. Í vikunni fyrir páska var verið að skipta um spýtur í grindverkinu okkar og fannst okkur frábært að fylgjast með því. Það voru góða...

Meira

news

Barnamenningarhátíð

22. 03. 2024

Leikskólinn Kiðagil fékk styrk frá Barnamenningarsjóðitil að taka þátt í Barnamenningarhátíð Akureyrar sem verður núna í apríl. Deildirnar Engjarós og Smári munu taka þátt og eru með verkefni sem heitir Umhverfi og dýr. Nemendur á Engjarós eru að vinna með byggingar og ...

Meira

news

Dagur leikskólans

06. 02. 2024

Í tilefni af Degi leikskólans sem haldinn er hátíðlegur höfum við gefið út fyrsta tölublað af fréttabréfi Kiðagils. Það má finna hérna: https://www.smore.com/jdk5f

Við óskum öllum leikskólakennurum til hamingju með daginn.

...

Meira

news

Engjarós - uppákomudagar í janúar

30. 01. 2024

Í janúar erum við búin að vera með rafmagnslausan dag þar sem börnin fá að vera með vasaljós til að leika sér með. Dagurinn gekk vel fyrir sig og voru þau að prófa að láta ljósið skína á ýmsa hluti. Einn hópurinn fór síðan í samveru með skuggamyndir upp á vegg.

...

Meira

news

Leiðrétting: Þorrablót verður 26. janúar

16. 01. 2024

Þorrablótið okkar verður föstudaginn 26. janúar en ekki þann 19. janúar eins og kemur fram í viðburðardagatali og á skóladagatali. Þetta kemur til vegna rímspillisárs og má lesa um það hér https://www.visindavefur.is/svar.php?id=83139

Þann 26. janúar er bóndadagur þ...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen