news

Bókagjöf

06. 09. 2021

Á föstudaginn fengum við góða heimsóknn. Þær Fríða Björk Arnardóttir og Þórunn Eva G. Páldsdóttir komu færandi hendi til okkar með nokkur eintök af bókinni Mía fær lyfjabrunn sem er einmitt eftir Þórunni Evu. Þær stöllur halda einnig úti síðunni Mia Magic sem ég hvet ykkur til að skoða. Frábært framtak og dásamleg bók. Takk kærlega fyrir okkur Þórunn Eva og Fríða Björk.

© 2016 - 2021 Karellen