news

Engjarós: Bókavika

21. 09. 2021

Í byrjun september var bókavika hjá okkur á Kiðagili. Nemendur fengu Lubbabein með sér heim og voru foreldrar hvattir til að lesa heima með og fyrir börnin. Síðan kvittuðu börnin á beinið, með astoð foreldra, skrifuðu nafn sitt, bókarheitið og hvenær bókin var lesin. Síðan komu þau með beinið í leikskólann og við bjuggum til beinafjall fyrir Lubba. Lubbi var mjög glaður með öll þessi bein og hvetur alla til að vera áfram dugleg að lesa heima.

© 2016 - 2021 Karellen