news

Gönguferð í blíðunni

19. 03. 2021

Við á Gleym mér ei fórum í göngutúr í blíðunni í vikunni. Það er ekki hægt annað en að njóta þessara veðurblíðu sem hefur verið. Börnin voru líka svo dugleg að labba saman og hjálpa hvort öðru. Hverfið var skoðað og margir gátu bent okkur á hvar þau ættu heima.

© 2016 - 2021 Karellen