news

Hjólað í vinnuna

14. 06. 2021

Við á Kiðagili fengum viðurkenningu í síðustu viku varðandi Hjólað í vinnuna. Ellert Örn forstöðumaður Íþróttamála hjá Akureyrarbæ kom og veitti okkur viðurkenninguna. Við urðum í 10 sæti á lands vísu í okkar flokki. Sjá nánar hér: https://hjoladivinnuna.is/stadan/vinnustadur-20-39-starfsmenn/

© 2016 - 2021 Karellen