news

Jólin kvödd á Sóley

13. 01. 2021


Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir samveruna á því liðna. Í morgun var haldin smá flugeldasýning til að kveðja jólin. Sprengd voru nokkur blys og fannst öllum það mjög spennandi en sumum svolítill hávaði. Hlökkum til komandi annar og horfum bjartsýn fram á veginn með öllum frábæru börnunum á Sóley.

© 2016 - 2021 Karellen