news

Öskudagur á Gleym mér ei

19. 02. 2021

Hér á Gleym mér ei hélt upp á Öskudaginn með pompi og prakt á miðvikudaginn síðasta. Mikil gleði og kátína var með daginn og allir búningarnir voru svo flottir. Kötturinn var slegin úr tunninni og út kom popp sem vakti mikla gleði hjá öllum. Dagurinn endaði á skemmtilegri veislu þar sem dansað var og haft gaman saman. Okkur hér á Gleym mér ei finnst rosalega gaman af svona dögum.

© 2016 - 2021 Karellen