news

Smári - Vatnslitun og afmælissöngsalur úti

27. 08. 2021

Smári hefur verið mikið úti að leika enda yndislegt veður og hlýtt úti. Við tókum okkur samt sem áður smá frí frá útiverunni og fórum inn að vatnslita eina mynd. Síðan voru myndirnar hengdar upp í forstofu. Afmælissöngsalurinn var úti og var meðal annars sungið fyrir afmælisbörn ágústmánaðar og áttum við eitt barn þar.

© 2016 - 2021 Karellen