news

Smári_ Vettangsferð og fleira

03. 09. 2021

Í þessari viku voru við að æfa okkur fyrir komandi skipulag. Við fórum í kynjaskipta útiveru á mánudeginum, fórum í þema á þriðjudeginum. Skelltum okkur í vettvangsferð á miðvikudeginum. Við fórum á auða svæðið hjá Fannagil og fyrir ofan Urðargil. Þar vorum við að týna ber upp í munninn. Við fundum krækiber, bláber og hrútaber. Síðan gengum við aftur í leikskólann. Á fimmtudag og föstudag fóru þau í útiveru. Hér að neðan má sjá mynd frá vettvangsferðinni. Einstaklingsmyndir eru komnar inn í karellen.

© 2016 - 2021 Karellen