news

Sóley: Gönguferð í berjamó á Sóley 2 sept 2021

07. 09. 2021

l

Fimmtudaginn 2 september skelltu allir á Sóley sér í gönguferð í móana fyrir ofan bæinn til að tína ber. Snillingarnir fundu bæði bláber og krækiber sem við týndum í dollur og fórum með heim í leikskóla og borðuðum svo út á skyrið okkar á föstudaginn við mis mikla gleði barnanna en kennararnir sleiktu út um :) skemmtileg gönguferð.

© 2016 - 2021 Karellen