news

Sóley: Hópverkefni á Sóley í Hh Lubbaviku

12. 11. 2021

Í hópastarfinu þessa viku fórum við í gönguferð og bjuggum til hópverkefni í Hh viku, lögðumst í snjóinn og mynduðum formin hring, þríhyrning og ferning úr okkur og fengum aðstoð frá kennurunum sem voru með myndir af formunum með til að sýna okkur. Og hér sjáið þið þessi fallegu form sem snillingarnir okkar allra bjuggu til.

© 2016 - 2021 Karellen