news

Sóley: Listasmiðja á Sóley unnið með stafinn Ff

05. 11. 2021

Börnin á Sóley hafa verið að læra um stafinn og hljóðið F.f. og bjuggum til þessa skemmtilegu fíla með höndunum okkar. Þau voru svo dugleg að stimpla hendurnar sjálf og höfðu gaman af. Höfum líka verið að lesa bókina um Fílinn Elmar sem er jú allavega á litinn, svo við settum bæði gráa fíla og Elmar á blaðið. Listaverkið verður svo upp á vegg í forstofunni.

© 2016 - 2021 Karellen