news

Sóley: Vinahringur og Vinasáttmáli

25. 03. 2021

Á Sóley erum við að vinna með vináttuna og að allir geti verið vinir sama hvernig við erum klædd eða hvernig við erum í útliti. Gerðum þessar flottu hendur, settum þær á blað og svo eru þær uppi í fataherberginu okkar til að minna okkur á að allir eru vinir á Sóley.

© 2016 - 2021 Karellen