news

Sóley: Vorhátíð á Kiðagili

02. 06. 2021

Dásamlegur vorhátíðardagur á Kiðagili að baki og allir á Sóley skemmtu sér konunglega. Hoppukastalar, andlitsmálning, parís málað á stéttina, og allskonar hoppibrautir með tölum og stöfum til að hafa gaman. Fengum svo pylsur og meðlæti í nónhressingunni. Og allir fóru glaðir heim að loknum vel heppnuðum degi

© 2016 - 2021 Karellen