news

Sóley: gönguferð í góða veðrinu.

31. 05. 2021

Sóley skellti sér í gönguferð og heimsótti leikvöll í hverfinu. Lékum í kastalanum og rólunum góða stund en svo fóru allir og lærðu stórfiskaleik og vakti það mikla ánægju hjá börnunum en ekki síður hjá kennurunum að rifja upp gamla takta. Fengum okkur epli í nesti og svo hélt hópurinn glaður og sæll eftir góða útiveru í sólinni heim í leikskóla. Dásamlegur dagur.

© 2016 - 2021 Karellen