news

Útidagur hjá Gleym mér ei

08. 06. 2021

Við á Gleym mér ei ákváðum að vera úti í morgun og fara í langa ferð, þar sem farið var í leiki eins og stórfiskaleik. Náttúran var líka skoðuð og tíndum við falleg blóm en þau tíndust á leiðinni. Fjörið endaði á skyri og með því áður en haldið var aftur í skólann til að hvíla sig. Allir stóðu sig vel börn jafnt og kennarar og komu allir sælir og þreyttir heim úr þessum gleðitúr.

© 2016 - 2021 Karellen