Árshjól SMT er yfirlit yfir þá viðburði sem tengjast SMT yfir skólaárið. Inn á árshjólinu er að finna fundartíma teymisfunda og lausnateymis. Einnig er þar að finna yfirlit reglna og hvaða mánuð hver regla er kennd á hverri deild. Minnt er á athyglimerkið og stoppmerkið, ásamt því að minna á einveruferlið, SET-listann og gleðivikur.

Áætlun SMT 2020-2021

© 2016 - 2021 Karellen