Námskráin á að vera skrifleg og aðgengileg öllum þeim sem málið varðar. Í skólanámskrá á að gera grein fyrir hvernig leikskólinn hyggst vinna að þeim markmiðum sem aðalnámskrá leikskóla setur, hvaða leiðir verða farnar og hvernig staðið er að mati. Leikskólar gera starfsáætlun þar sem fjallað er um árlega starfsemi leikskólans, birt skóladagatal og ýmsar aðrar hagnýtar upplýsingar um skólahald hvers leikskóla. Þar geta einnig koma fram helstu áherslur í foreldrasamstarfi, innra mati, tengslum leikskóla og grunnskóla og stoðþjónustu.

Kiðagils má finna hér:

Skólanámsskrá Kiðagils 2022

Skólanámsskrá Kiðagils 2020

© 2016 - 2024 Karellen