news

Sóley: Strætóferð í lystigarðinn á Sóley

15. 10. 2021

Á fimmtudaginn skelltu allir á Sóley sér í strætó niður í Lystigarð og þar gengum við um garðinn og settumst svo niður á pallinum og fengum okkur epli, lékum okkur smá stund og gengum svo alla leið niður í miðbæ, niður allar kirkjutröppurnar en við voru...

Meira

news

Sóley: Fyrsta strætóferðin á Sóley

11. 10. 2021

Sóleyjarbörn og kennarar skelltu sér í góða strætóferð niður í miðbæ, Gengum um göngugötuna og skoðuðum í búðarglugga. Lékum okkur svo góða stund á leikvellinum í brekkunni. Borðuðum ávexti á torginu og héldum svo aftur heim með strætó. Börnunum...

Meira

news

Gleym mér ei; fyrsti göngutúrinn

08. 10. 2021

Við á Gleym mér ei skelltum okkar í fyrsta göngutúrinn okkar. Það stóðu sig allir ótrúlega vel í fallegu haustveðri ;)

...

Meira

news

Gleym mér ei - blautur dagur

23. 09. 2021

Á þriðjudaginn var mjög blautur dagur hjá okkur. Við létum það samt ekki stoppa okkur og fórum út og hoppuðum í pollunum við mikla gleði hjá okkar fólki ;)

...

Meira

news

Engjarós: Bókavika

21. 09. 2021

Í byrjun september var bókavika hjá okkur á Kiðagili. Nemendur fengu Lubbabein með sér heim og voru foreldrar hvattir til að lesa heima með og fyrir börnin. Síðan kvittuðu börnin á beinið, með astoð foreldra, skrifuðu nafn sitt, bókarheitið og hvenær bókin var lesin. Síða...

Meira

news

Smári - fjöruferð og sjóræningjadagur

17. 09. 2021

Við á Smára fórum í fjöruferð á miðvikudaginn. Við fórum með strætó niður í bæ og fórum í fjöruna sem er hjá líkamsræktarstöðinni Átak. Við byrjuðum á að sjá marglyttur í fjörunni, dauðan fisk og krossfisk sem á vantaði einn arm. Við fórum síðan annars sta...

Meira

news

Sóley: Gönguferð á Sóley að hitta hestana

16. 09. 2021

Skemmtileg gönguferð að hitta hestan. Allir snillingarnir voru duglegir að ganga upp brekkur hóla og stíga og aftur heim í leikskólan sæl með að klappa hestunum og fá epli í nesti.

...

Meira

news

Engjarós: Auðhumla og mjaltastúlkan

16. 09. 2021

Í síðustu viku fóru nemendur á Engjarós í göngutúr í blíðunni. Við fórum alla leið að MS og gafst gott tækifæri til að æfa umferðarreglur og heiti á staðháttum á leiðinni. Við lærðum t.d. um Glerá, Súlur og Hliðarfjall. Þegar komið var að MS skoðuðum við styt...

Meira

news

Sóley: Gönguferð í berjamó á Sóley 2 sept 2021

07. 09. 2021

l

Fimmtudaginn 2 september skelltu allir á Sóley sér í gönguferð í móana fyrir ofan bæinn til að tína ber. Snillingarnir fundu bæði bláber og krækiber sem við týndum í dollur og fórum með heim í leikskóla og borðuðum svo út á skyrið okkar á föstudaginn við mi...

Meira

news

Bókagjöf

06. 09. 2021

Á föstudaginn fengum við góða heimsóknn. Þær Fríða Björk Arnardóttir og Þórunn Eva G. Páldsdóttir komu færandi hendi til okkar með nokkur eintök af bókinni Mía fær lyfjabrunn sem er einmitt eftir Þórunni Evu. Þær stöllur halda einnig úti síðunni Mia Magic sem ég hve...

Meira

news

Smári_ Vettangsferð og fleira

03. 09. 2021

Í þessari viku voru við að æfa okkur fyrir komandi skipulag. Við fórum í kynjaskipta útiveru á mánudeginum, fórum í þema á þriðjudeginum. Skelltum okkur í vettvangsferð á miðvikudeginum. Við fórum á auða svæðið hjá Fannagil og fyrir ofan Urðargil. Þar vorum við að...

Meira

news

Engjarós: Strætóferð og Lystigarður

02. 09. 2021

Já nú dregur heldur betur til tíðinda! Í dag fórum við í strætóferð, já við höfum ekki farið í strætó í rúmt ár og því var mikil spenna í loftinu. Við fórum semsagt með strætó í Lystigarðinn. Við fórum yfir umgengisreglur um garðinn, fórum yfir brúna, að gosbr...

Meira

news

Smári - Vatnslitun og afmælissöngsalur úti

27. 08. 2021

Smári hefur verið mikið úti að leika enda yndislegt veður og hlýtt úti. Við tókum okkur samt sem áður smá frí frá útiverunni og fórum inn að vatnslita eina mynd. Síðan voru myndirnar hengdar upp í forstofu. Afmælissöngsalurinn var úti og var meðal annars sungið fyrir afm...

Meira

news

Engjarós: Berjamó

26. 08. 2021

Í dag, fimmtudag, fórum við á Engjarós í gönguferð. Við ákváðum að fara í móana fyrir ofan Vestursíðu og athuga hvort að við myndum finna einhver ber. Og það gerðum við svo sannarlega, nóg af bláberjum á þúfunum. Nemendur fengu allir dollu og tíndu í þær, sumir vor...

Meira

news

Flutningur á Smára.

19. 08. 2021

Þá eru börnin loksins flutt á Smára. Tilhlökkunin er búin að vera mikil og eru þau mjög sátt með breytingarnar. Það hefur samt sem áður verið ýmis aðlögun í gangi á milli barna og kennara. Allir eru að læra eitthvað nýtt. Börnin hafa verið mjög áhugasöm og spennt a...

Meira

news

Sóley: Steinavika

28. 06. 2021

Í síðustu viku var Steinavika í leikskólanum og fór allur hópurinn á Sóley í gönguferð að skoða steina og velja sér steina til að búa til úr listaverk. Allir völdu sér tvo steina sem þau svo máluðu og límdu saman með aðstoð kennaranna sinna og bjuggu til þessi ...

Meira

news

Sóley: Þjóðhátíðar skrúðganga 16 júní

21. 06. 2021

Þjóðhátíðarskrúðganga 16 júní um nærumhverfið. Allir skemmtu sér vel með fánakórónurnar sínar, fána málaðan á kinnina og sungu hæ hó jibbí jei af hjartans lyst. Urðum að fara í pollafötin utan yfir búningana en lékum okkur í þeim inni í staðin. Skemmtile...

Meira

news

Hjólað í vinnuna

14. 06. 2021

Við á Kiðagili fengum viðurkenningu í síðustu viku varðandi Hjólað í vinnuna. Ellert Örn forstöðumaður Íþróttamála hjá Akureyrarbæ kom og veitti okkur viðurkenninguna. Við urðum í 10 sæti á lands vísu í okkar flokki. Sjá nánar hér: https://hjoladivinnuna.is/stadan/...

Meira

news

Útidagur hjá Gleym mér ei

08. 06. 2021

Við á Gleym mér ei ákváðum að vera úti í morgun og fara í langa ferð, þar sem farið var í leiki eins og stórfiskaleik. Náttúran var líka skoðuð og tíndum við falleg blóm en þau tíndust á leiðinni. Fjörið endaði á skyri og með því áður en haldið var aftur í sk...

Meira

news

Smári: Vorhátíð

02. 06. 2021

Vorhátíðin okkar var í gær með aðeins öðruvísi sniði en oft áður, en það kom ekki að sök þar sem allir skemmtu sér mjög vel. Fyrir hádegið voru hoppukastalar úti á lóð sem vekja alltaf mikla lukku, hægt var að kasta grjónapokum í fötur, kríta og fara í þrautabrau...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen