news

Sóley: Stafirnir sýnilegir á Sóley.

03. 05. 2021


Á sóley erum við að vinna með stafina og hver á hvað staf. Stafrófið er sýnilegt á vegg og börnin geta skoðað hver á hvaða staf þegar þau vilja.

...

Meira

news

Sóley: Afmælissöngsalur í apríl.

03. 05. 2021


Skemmtilegur afmælissöngsalur í apríl. Allir glaðir og duglegir að taka þátt og syngja fyrir öll afmælisbörnin í leikskólanum. Til hamingju með daginn afmælisbörn.

...

Meira

news

Smári: Læsisstund

28. 04. 2021

Málhljóð vikunnar er Au. Við lásum söguna um Au í bókinni "Lubbi finnur málbein", lærðum táknið og sungum lagið um Au. Verkefni dagsins var að teikna augað sitt og því byrjuðu börnin á því að fara inn á bað og skoða augað sitt og athuga hvernig það er í laginu, hver...

Meira

news

Sóley: Plokkdagur á Sóley

26. 04. 2021

Snillingarnir á Sóley skelltu sér í gönguferð með poka og týndu rusl í kring um skólann og í nærumhverfinu. Skemmtilegur tími allir svo áhugasamir og duglegir að týna og hreinsa til. Enda eru þau "frábær".

...

Meira

news

Smári: Plokkdagur

26. 04. 2021

Dagur umhverfis er haldin hátíðlegur þann 25. apríl ár hvert og í kringum þann dag eru bæjarbúar hvattir til að fara út að plokka og tína upp rusl í sínu nánasta umhverfi. Við létum okkar ekki eftir liggja og í dag, mánudag, fórum við í göngutúr með poka með okkur og t...

Meira

news

Sóley: Reglukennsla á útireglum á Sóley

16. 04. 2021

Reglukennsla á Sóley. Reglur í útiveru kenndar með sýnikennslur. Börnin eru snillingar að læra reglur og fara eftir þeim.


...

Meira

news

Sóley: Gönguferð á Sóley

15. 04. 2021

Skelltum okkur í gönguferð og heimsóktum Júlíu okkar. Hún gaf okkur rúsínum og við höfðum með okkur epli. Það var mjög gaman að sjá húsið hennar og fá nesti. Lékum okkur svo á leikskólanum smá stund þegar við komum til baka.

...

Meira

news

Barnamenningahátíð 2021

07. 04. 2021

Þetta árið erum við á Kiðagili þátttakendur í Barnamenningahátíð á vegum Akureyrarbæjar. Elstu tvær deildirnar eru með myndlistarsýningu í gluggum Pennans sem ber heitið Furðu fiskar og fuglar í glugga. Myndirnar verða til sýnin út apríl mánuð. Við hvetjum sem flesta t...

Meira

news

Yngissveinadagur á Smára

26. 03. 2021

Stelpurnar á Smára bjuggu til falleg hjartakort handa strákunum og gáfu þeim í tilefni af yngissveinadeginum. Stelpurnar bökuðu einnig vöfflur og færðu strákunum það sem þeir óskuðu eftir að fá á sína vöfflu sultu eða súkkulaði og rjóma. Þegar stelpurnar höfðu...

Meira

news

Engjarós Yngissveinadagur

26. 03. 2021

Á þriðjudaginn héldum við yngissveinadaginn hátíðlegan. Stelpurnar bjuggu til hálsmen sem þær gáfu strákunum og bökuðu vöfflur fyrir þá. Síðan fengu allir sér vöfflur með súkkulaði/sultu/rjóma allt eftir því hvað þau völdu að fá á sína vöfflu.

...

Meira

news

Engjarós á Generalprufu.

26. 03. 2021

Á þriðjudag fórum við að sjá Generalprufu hjá Giljaskóla. Börnin stóðu sig vel og skemmtu sér konungslega. Þau sáu m.a. atriði úr Trolls, atriði úr ávaxtakörfuna, leikrit úr sögunnum um Gísla, Eirík og Helga, sáu nokkur myndbandsupptökur af atriði hjá sérdeildinni og...

Meira

news

Sóley: Vinahringur og Vinasáttmáli

25. 03. 2021

Á Sóley erum við að vinna með vináttuna og að allir geti verið vinir sama hvernig við erum klædd eða hvernig við erum í útliti. Gerðum þessar flottu hendur, settum þær á blað og svo eru þær uppi í fataherberginu okkar til að minna okkur á að allir eru vinir á S...

Meira

news

Gönguferð í blíðunni

19. 03. 2021

Við á Gleym mér ei fórum í göngutúr í blíðunni í vikunni. Það er ekki hægt annað en að njóta þessara veðurblíðu sem hefur verið. Börnin voru líka svo dugleg að labba saman og hjálpa hvort öðru. Hverfið var skoðað og margir gátu bent okkur á hvar þau ættu heima.<...

Meira

news

Smári: Hljóðfærakynning

10. 03. 2021

Guðrún, kennari, kom með fiðluna sína í síðustu viku en hún hefur lært á fiðlu í nokkur ár. Guðrún sagði okkur frá fiðlunni, sýndi okkur nótur og spilaði svo nokkur lög fyrir okkur. Svo spilaði hún Litalagið og sungum við með. Börnin fengu aðeins að koma við fiðlu...

Meira

news

Smári: Læsi: málhljóð Á

04. 03. 2021

Í síðustu viku var málhljóðið Á hjá okkur. Við lásum söguna um Á í bókinni Lubbi finnur málbein, sungum vísuna um Á og gerðum svo nokkur verkefni tengd málhljóðinu. Nemendur æfðu sig að skrifa orðið "álft". Því næst gerðu þeir þessar fínu álftir með lófunum s...

Meira

news

Sóley-Gönguferð með þoturassa fyrir lubbastafinn Þþ

04. 03. 2021Þessa viku erum við að vinna með stafinn Þþ og fóru allir með þoturassa að renna sér í brekkunni bak við Giljaskóla, stoppuðum á sparkvellinum á leiðinni heim og lærðum leikinn 12345 dimmalimm og lékum svo í kastalanum og rólunum við Giljask...

Meira

news

Frábæratré á Gleym mér ei

26. 02. 2021

Við hér á Gleym mér ei erum gríðarlega stolt af frábæratréinu okkar. Við viljum meina að allir séu frábærir hver á sinn hátt og mikilvægt að hver laufblað fái tækifæri til að vera það sjálft. Það eru skilaboðin okkar með þessu fallega tré sem sett var í gluggann ...

Meira

news

Öskudagur á Gleym mér ei

19. 02. 2021

Hér á Gleym mér ei hélt upp á Öskudaginn með pompi og prakt á miðvikudaginn síðasta. Mikil gleði og kátína var með daginn og allir búningarnir voru svo flottir. Kötturinn var slegin úr tunninni og út kom popp sem vakti mikla gleði hjá öllum. Dagurinn endaði á skemmtilegri ...

Meira

news

Smári: Öskudagur

18. 02. 2021

Við á Smára tókum öskudagshring í hverfinu okkar í gær í tilefni af öskudeginum. Við byrjuðum á að fara í Vættagil að syngja fyrir Hörð vin okkar og mömmu hans. Þá lá leiðin okkar í sambýlið í Snægili þar sem við sungum líka og við enduðum svo á að banka á glu...

Meira

news

Sóley: Öskudagur á Sóley.

18. 02. 2021

Öskudagur á Sóley og allir í sínum fínustu búningum og stóðu sig eins og hetjur við að slá poppið úr kassanum sem þau voru búin að búa til sjálf. En við stimpluðum hendurnar okkar á kassann. Sátu svo og borðuðu poppið af bestu list og var skellt í dansiball og d...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen