news

Sóley: Steinavika

28. 06. 2021

Í síðustu viku var Steinavika í leikskólanum og fór allur hópurinn á Sóley í gönguferð að skoða steina og velja sér steina til að búa til úr listaverk. Allir völdu sér tvo steina sem þau svo máluðu og límdu saman með aðstoð kennaranna sinna og bjuggu til þessi ...

Meira

news

Sóley: Þjóðhátíðar skrúðganga 16 júní

21. 06. 2021

Þjóðhátíðarskrúðganga 16 júní um nærumhverfið. Allir skemmtu sér vel með fánakórónurnar sínar, fána málaðan á kinnina og sungu hæ hó jibbí jei af hjartans lyst. Urðum að fara í pollafötin utan yfir búningana en lékum okkur í þeim inni í staðin. Skemmtile...

Meira

news

Hjólað í vinnuna

14. 06. 2021

Við á Kiðagili fengum viðurkenningu í síðustu viku varðandi Hjólað í vinnuna. Ellert Örn forstöðumaður Íþróttamála hjá Akureyrarbæ kom og veitti okkur viðurkenninguna. Við urðum í 10 sæti á lands vísu í okkar flokki. Sjá nánar hér: https://hjoladivinnuna.is/stadan/...

Meira

news

Útidagur hjá Gleym mér ei

08. 06. 2021

Við á Gleym mér ei ákváðum að vera úti í morgun og fara í langa ferð, þar sem farið var í leiki eins og stórfiskaleik. Náttúran var líka skoðuð og tíndum við falleg blóm en þau tíndust á leiðinni. Fjörið endaði á skyri og með því áður en haldið var aftur í sk...

Meira

news

Smári: Vorhátíð

02. 06. 2021

Vorhátíðin okkar var í gær með aðeins öðruvísi sniði en oft áður, en það kom ekki að sök þar sem allir skemmtu sér mjög vel. Fyrir hádegið voru hoppukastalar úti á lóð sem vekja alltaf mikla lukku, hægt var að kasta grjónapokum í fötur, kríta og fara í þrautabrau...

Meira

news

Sóley: Vorhátíð á Kiðagili

02. 06. 2021

Dásamlegur vorhátíðardagur á Kiðagili að baki og allir á Sóley skemmtu sér konunglega. Hoppukastalar, andlitsmálning, parís málað á stéttina, og allskonar hoppibrautir með tölum og stöfum til að hafa gaman. Fengum svo pylsur og meðlæti í nónhressingunni. Og allir f...

Meira

news

Smári: Gos tilraun

01. 06. 2021

Í síðustu viku var síðasta læsisstundin okkar og nú voru það málhljóðin hn og hr. Og þar sem það var hr fannst okkur tilvalið að skoða myndir af eldgosinu og hrauninu á Reykjanesi og bjuggum svo til myndir af eldfjallinu með pappír, sand og kreppappír. Á föstudaginn gerðu...

Meira

news

Sóley: gönguferð í góða veðrinu.

31. 05. 2021

Sóley skellti sér í gönguferð og heimsótti leikvöll í hverfinu. Lékum í kastalanum og rólunum góða stund en svo fóru allir og lærðu stórfiskaleik og vakti það mikla ánægju hjá börnunum en ekki síður hjá kennurunum að rifja upp gamla takta. Fengum okkur epli í n...

Meira

news

Smári: síðasta læsisstund vetrarins

26. 05. 2021

Í dag var síðasta læsisstund vetrarins og nú voru það málhljóðin hn og hr. Þar sem veðrið var ljómandi gott ákváðum við að færa læsisstundina út á Rauða svæðið. Lesnar voru sögur dagsins, sungin lögin við málhljóðin, við stöppuðum atkvæði, Lubbi kíkti í hei...

Meira

news

Engjarós útskriftarferð

21. 05. 2021

Á fimmtudag skelltum við okkur í útskriftarferð. Við fórum í kjarnaskóg, grilluðum pylsur og fengu safa með. Einnig fengum við kex og safa. Börnin voru ótrúlega dugleg að ganga alla þessa leið frá Naustahverfinu í Kjarna. Frábært þið! Við komum við og renndum okkur og f...

Meira

news

Engjarós Hjóladagur

21. 05. 2021

Á miðvikudag vorum við með hjóladag. Við fórum yfir hvernig á að hjóla í umferðinni, nota endurskinsmerki og hvernig á að vera með hjálmanna rétt á höfðinu. Við vorum síðan að hjóla hér í Giljahverfinu. Nokkrir fóru með Katrínu Spittu hérna fyrir ofan. Eða hjóla a...

Meira

news

sóley; Arna Valgerður Deildameistari.

17. 05. 2021

Hún Arna Valgerður okkar varð deildarmeistari í handbolta um daginn og hún kom með bikarinn til að leifa okkur að prófa að halda á honum. Það voru allir svo spenntir og fengur allir að halda á bikarnum. Skemmtileg stund. Takk Arna Valgerður og til hamingju með titilinn.<...

Meira

news

Engjarós - Heimsókn á slökkviliðstöðina.

12. 05. 2021

Í dag fórum við í heimsókn á slökkviðliðsstöðina. Rúta kom og sótti okkur og farið var yfir reglur sem giltu á svæðinu. Við byrjuðum á því að fara í gegnum rör. Fórum síðan upp stiga og rendum okkur niður vatnsrennibraut. Fengu að sprauta vatni úr brunaslöngu á tu...

Meira

news

Engjarós - Bikar Örnu Valgerðar

12. 05. 2021

Arna Valgerður kennarinn okkar varð Deildarmeistari í handbolta og hún kom með bikarinn í leikskólann til að sýna krökkunum. Allir fengu mynd af sér með bikarinn og sumar eru án Örnu Valgerði og sumur með Örnu Valgerði. Myndir af börnunum koma fljótlega inn á karellen.

...

Meira

news

Gleði og glaumur á Gleym mér ei

07. 05. 2021

Við hér á Gleym mér ei höfum verið að bardúsa í mörgum verkefnum undanfarnar vikur má þar nefna, vorkveðju, gjafir og föndur mismunandi. Þessi fiðrildi eru eitt dæmið af þeim verkefnum okkar. Hér er alltaf glaum og gleði og oftast bros á hverju andliti.

...

Meira

news

Engjarós - plokkdagurinn

07. 05. 2021

Þann 26. mars fórum við að plokka rusl og fórum við í kynjaskiptum hópum út fyrir leikskólann og fundum rusl. Síðan var umræða um rusl og hvert rusl á að fara.

...

Meira

news

Engjarós - Lamb í heimsókn á Engjarós

07. 05. 2021

Á fimmtudag kom í heimsókn til okkar lítið lamb sem er heimalingur. Þetta var hrútur og fékk nafnið Hrúturinn hreinn. Lambið var með bleyju og fengu börnin að skoða og klappa lambinu. Mikil spenningur var að fá að sjá lambið að meira að segja fóru sum á gluggann hjá Sóle...

Meira

news

Sóley: Stafirnir sýnilegir á Sóley.

03. 05. 2021


Á sóley erum við að vinna með stafina og hver á hvað staf. Stafrófið er sýnilegt á vegg og börnin geta skoðað hver á hvaða staf þegar þau vilja.

...

Meira

news

Sóley: Afmælissöngsalur í apríl.

03. 05. 2021


Skemmtilegur afmælissöngsalur í apríl. Allir glaðir og duglegir að taka þátt og syngja fyrir öll afmælisbörnin í leikskólanum. Til hamingju með daginn afmælisbörn.

...

Meira

news

Smári: Læsisstund

28. 04. 2021

Málhljóð vikunnar er Au. Við lásum söguna um Au í bókinni "Lubbi finnur málbein", lærðum táknið og sungum lagið um Au. Verkefni dagsins var að teikna augað sitt og því byrjuðu börnin á því að fara inn á bað og skoða augað sitt og athuga hvernig það er í laginu, hver...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen