news

Gleym mér ei Vetrarleikar

15. 01. 2021

Í vikunni fóru vetrarleikar fram og þótti takast vel til. Mikil ánægja var á meðal bæði kennara og barna. Fyrri daginn fórum við að renna okkur en þann seinni var leikið með þrautir í stóra garðinum og var það vægast sagt spennandi að fara þangað.

Það er gaman a...

Meira

news

Vetrarleikar

13. 01. 2021

Okkar árlegu vetrarleikar voru í gær og í dag. Í gær voru Smári og Engjarós heima í garðinum og gerðu allskonar þrautir og verkefni. Það var til dæmis hægt að mála í snjóinn, fara í þrautabraut, klifra í kaðli upp á hól, kasta grjónapokum í fötu, kasta tening og gera ...

Meira

news

Jólin kvödd á Sóley

13. 01. 2021


Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir samveruna á því liðna. Í morgun var haldin smá flugeldasýning til að kveðja jólin. Sprengd voru nokkur blys og fannst öllum það mjög spennandi en sumum svolítill hávaði. Hlökkum til komandi annar og horfum bjartsýn fram á ...

Meira

news

Rafmagnslaus dagur á Smára

11. 01. 2021

Á föstudaginn var rafmagnslaus dagur hjá okkur. Þá eru öll ljós slökkt og rafmagn er notað í algjöru lágmarki. Nemendur fengu að koma með vasaljós að heiman og komu allskonar ljós: venjuleg, diskóljós, ljós með könguló í og seríur. Það var mikið fjör og gaman að leik...

Meira

news

Gleðilegt nýtt ár!

11. 01. 2021

Gleðilegt nýtt ár!!

Á miðvikudaginn í síðustu viku, á þrettándanum, kvöddum við jólin. Venju samkvæmt fór Inda skólastjóri út á Rauðasvæðið með flugeldatertu og flugeldagos og hélt smá sýningu fyrir okkur. Við vorum á góðum stað því við röðuðum okkur ...

Meira

news

Jólasveinarnir í heimsókn á Sóley

17. 12. 2020

Í dag komu þeir Giljagaur og Gátaþefur í heimsókn til okkar og sungu með okkur nokkur jólalög og gáfu svo öllum lítinn pakka til að fara með heim. Þeir vöktu mikla lukku hjá börnunum sem sungu og spjölluðu við þá út um gluggann.

...

Meira

news

Skreyttur gluggi í fataherbergi á Sóley

17. 12. 2020

Öll börnin á Sóley sem vildu mála hendurnar sínar bjuggu til þessi flottu hreindýr í gluggann í fataherberginu okkar.

...

Meira

news

Giljagaur og Gáttaþefur í heimsókn á Smára.

15. 12. 2020

Í morgun fengum við góða gesti heimsókn til okkar. Gáttaþefur og Giljagaur bönkuðu á gluggan að sjálfsögðu opnuðu við gluggann og spjölluðum við þá. Börnin sungu einnig jólalög fyrir þá. Jólasveinarnir færðu börnunum gjafir sem fara með þeim heim í dag.

Meira

news

Engjarós að renna í skafli og göngutúr með kakó.

11. 12. 2020

Á mánudaginn fór Engjarós að renna sér í skafli sem var nálægt leikskólanum. Farið var í tveimur hópum. Það var mikil gleði og gaman. Á þriðjudag fórum við síðan í göngutúr með kakó og piparkökur sem þau skreyttu. Farið var í lund fyrir neðan Krambúðina. Eftir a...

Meira

news

Skemmtilegur leikur að morgni dags á Sóley

07. 12. 2020


Einn morguninn léku börnin sér að smellukubbum í forstofunni og þetta er afraksturinn :)

...

Meira

news

Jólaboð Sóleyjar 2020

07. 12. 2020

Í morgun skelltum við okkur í gönguferð, fundum okkur stóran snjóhaug fengum okkur kakó og smákökur og lékum okkur svo í snjónum góða stund. þar var hægt að príla upp á topp, renna niður og fara í gegn un göng í snjónum. Mjög skemmtilegt. Fengum svo mandarínur ...

Meira

news

Aðventustund í morgun með Gleymmérei

07. 12. 2020


Í morgun var önnur aðventustundin okkar. Við settumst með öllum á Gleymmérei og sungum jólalög og um kertin.

...

Meira

news

Útivera á Sóley í fyrsta snjónum

03. 12. 2020

Fyrsti snjórinn er alltaf jafn skemmtilegur. Allir á Sóley skemmtu sér konunglega í brekkunni.

...

Meira

news

Lubbaverkefni með stafinn Ee í nóvember

03. 12. 2020

Skemmtilegt verkefni. Rautt epli og grænt laufblað unnið með málningu og glimmeri. kveðja frá Sóley

...

Meira

news

Skipulagsdagur á morgun 2.nóvember, Kiðagil lokað

01. 11. 2020

Skipulagsdagur mánudaginn 2. nóvember 2020

Fræðsluyfirvöld á Akureyri hafa ákveðið að hafa skipulagsdag mánudaginn 2. nóvember í leik- og grunnskólum, tónlistarskólanum og frístundastarfi vegna hertra sóttvarnaaðgerða stjórnvalda. Þetta er gert svo starfsfólk skólan...

Meira

news

Hreyfing í gönguferð

29. 10. 2020

Í dag, fimmtudag, fóru nemendur á Smára í gönguferð. Ferðinni var heitið á leikvöll hér í nágrenninu en á leiðinni ákváðum við að gera nokkrar æfingar. Á einum stað gerðum við t.d. sjö froskahopp, á öðrum tókum við jógapásu og gerðum ...

Meira

news

Bleikur október

27. 10. 2020

Bleikur dagur var í leikskólanum í október. Þá mættu börn og kennarar í bleikum buxum, peysum, sokkum, bolum og með bleikt hárskraut í tilefni dagsins. Nemendur á Smára teiknuðu myndir og máluðu svo með bleikri vatnsmálningu yfir og til urðu þessar fallegu bleiku myndir. Þar...

Meira

news

Smári: Leita að formum í umhverfinu

15. 10. 2020

Í dag fóru börnin á Smára í vettvangsferð þar sem við vorum að leita að formum í umhverfinu (hringjum, þríhyrningum, ferningum, hjörtum, sívalningum og fleira). Við tókum stuttan hring í kringum Giljaskóla og á vegi okkar urðu ýmis form. Við vorum með blað með okkur þa...

Meira

news

Smári: Læsi Í-Ý

15. 10. 2020

Í vikunni var komið að málhljóðinu Í-Ý. Við fórum yfir stafinn, hvað hann segir og táknið hans, lásum söguna í bókinni Lubbi finnur málbein og sungum vísuna. Þá bjuggum við til Í og Ý úr pappír, æfðum okkur í tölum og talnagildum fyrir 1-5 og æfðum okkur að spora ...

Meira

news

Náðum okkur í greinar

28. 09. 2020

Á dögunum fór vaskur hópur nemenda af Smára í sendiferð í Drekagil. Við höfðum frétt af því að nokkrar greinar af reynitré hefðu fokið í rokinu og fannst okkur því alveg tilvalið að rölta og sækja okkur greinar til að hengja inn á deild. Nemendur létu ekki á sér stan...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen