news

Engjarós: Dekurdagur

23. 12. 2019

Upp úr dagatalinu okkar í síðustu viku kom dekurdagur. Deildin ilmaði af lavanderolíu og boðið var upp á fótabað með slökunarsápu, höfuðnudd, axlarnudd, fótanudd og slökun. Börnin fengu að fara í fótabað og nudduðu hvort annað og í slökun á eftir var boðið upp á fótanudd. Aldeilis gott að fá slökun svona í desember.

© 2016 - 2020 Karellen