news

Gleðilegt nýtt ár

08. 01. 2020

Gleðilegt nýtt ár!!

Á mánudaginn kvöddum við jólin. Inda skólastjóri kveikti á nokkrum blysum og gosum út á skólalóð og börnin fylgdust spennt og örugg með úr gluggum leikskólans. Hlökkum til samstarfsins við ykkur og börnin á komandi ári.

© 2016 - 2020 Karellen