news

Jógastundir

25. 02. 2020

Í dag var annar tími af fjórum í jóga. Gerður Ósk kemur til okkar og fara allir í hálftíma jógastund með henni. Gerður byggir þetta upp á leikjum, dansi, jógastöðum og öndum. Börnin skemmta sér konunglega og eru mjög virk og áhugasöm í þessum stundum.

© 2016 - 2020 Karellen