news

Jólasveinar í heimsókn

23. 12. 2019

Í dag komu þeir Stúfur og Bjúgnakrækir óvænt í heimsókn. Jólakötturinn hafði sloppið út og voru þeir að fara að leita að honum. Þeir gáfu sér þó tíma til að kíkja við hjá okkur þar sem þeir höfðu heyrt sögur af góðum börnum á Kiðagili. Við sungum fyrir þá jólasveinasöngva og þeir buðu okkur upp á piparkökur.

Gleðileg jól

© 2016 - 2020 Karellen