news

Málað úti í snjónum

06. 04. 2020

  • Við sáum þessa skemmtilegu hugmynd hjá vinum okkar og vinkonum á Tröllaborgum og að sjálfsögðu drifu nemendur á Engjarós sér út í snjóinn til að prófa. Þau gerðu snjókúlur, vatnslituðu þær og útkoman voru þessir fallegu páskaungar. Okkur hlakkar til að sjá hvernig þeir verða á morgun:)


© 2016 - 2020 Karellen