news

Mikill snjór á þýskan mælikvarða

21. 02. 2020

eminn okkar Nabyla kemur frá skólanum August-sander-schule í Berlín ( https://www.august-sander-schule.de/schulportrait/ueber-uns/about-us ) Með henni fyrstu vikuna er einn af kennurum skólans en kennarinn er að skoða skólana sem eru að taka á móti nemum frá August-sander-schule. Ásamt Kiðagili eru það skólarnir Iðavöllur og Verkmenntaskólinn. Nabyla og kennarinn hennar skelltu sér í útiveru í morgun og skemmtu sér mjög vel. Þær hafa aldrei áður séð eins mikið magn af snjó.

© 2016 - 2020 Karellen