news

Smári- Smári og dagatal desember mánaðar

30. 12. 2019

Smári var með dagatal í desember þar sem ýmislegt var brallað. Farið var að blása sápukúlur, föndrað, bakað, fundið snjóskafl til að leika sér í, fórum í strætó niður í bæ að sjá jólaljós og fengum kakó og smákökur, Inda kom og las jólasögu fyrir börnin. Einnig var ýmislegt í dagatalinu sem var sameiginlegt með öllum leikskólanum eins og aðventustund, jólaboð fyrir foreldra,jólamatur, jólapeysudagur og eða jólahúfudagur. Hér að neðan má sjá myndir af því sem við gerðum.

© 2016 - 2020 Karellen