news

Viðbragðsáætlanir Kiðagils og Almannavarna vegna COVID-19

02. 03. 2020

Þar sem búið er að staðfesta COVID-19 smit á Íslandi viljum við benda á viðbragðsáætlun Almannavarna við heimsfaraldri. Viðbraðgsáætlun Kiðagils kemur inn seinna í dag. Þær forvarnir sem við á Kiðagili höfum sett í gang í dag eru að leggja meiri áherslu á handþvott fyrir alla. Spritt er komið inn á allar deildir fyrir starfsmenn. Einnig er komið spritt í forstofur, sem ég hvet ykkur foreldra til að nota.

Nánari upplýsingar er að finna á vefnum okkar undir upplýsingareða hér

© 2016 - 2020 Karellen