Veikindi barna
Leikskólinn er ætlaður frískum börnum. Börn sem ekki eru fullfrísk ættu ekki að koma í leikskólann bæði vegna smithættu og til að reyna að draga úr vanlíðan barns. Ef barn veikist í leikskólanum, er forráðamönnum gert viðvart. Ekki eru gefin lyf í leikskólanum nema til komi vottorð frá lækni um að lyfjagjöf sé nauðsynleg þann tíma sem barnið dvelur í leikskólanum.


© 2016 - 2024 Karellen