Skólaárið 2021-2022 verða 27 nemendur fæddir árið 2016 á Engjarós, 16 stúlkur og 11 drengir.
Á haustönn er þemað okkar "Akureyri og heimilið mitt". Við munum fræðast um mismunandi byggingar, fara í heimsóknir að húsum barnanna, fræðast um bæinn okkar og ræða um hann og tengjum þessa vinnu m.a. inn í málhljóðavinnuna okkar, læsi, söngva, bækur, hreyfingu og listsköpun. Hér fyrir neðan er hægt að sjá námsskrá (dagatal) fyrir hvern mánuð í senn og námsáætlun fyrir hverja viku fram í desember.
Kennarar á Engjarós í vetur eru:
Heiðrún Jóhannsdóttir, deildarstjóri - kennari
Dragana Kovacevic - leiðbeinandi
Margrét Elfa Jónsdóttir - leiðbeinandi
Greta Kristín Hilmarsdóttir - leikskólakennari
Þórunn Kolbrún Árnadóttir- afleysing
Eva Dís Guðmundsdóttir - sérkennari-fæðingarorlof
Skólaárið 2021-2022
Námskrá Engjarós desember 2021
Námskrá Engjarós nóvember 2021
Námskrá Engjarós september 2021
Námskrá skólaárið 2020-2021.
Engjarós námsáætlun haust 2020
Engjarós námsáætlun vorönn 2021
Námskrá Engjarós september 2020
Námskrá Engjarós nóvember 2020
Námskrá Engjarósar desember 2020