Skólaárið 2022-2023 verða 21 nemandi á Smára, 10 nemendur eru í árgangi 2018 og 11 í árgangi 2019.
Hér fyrir neðan er hægt að sjá námsskrá (dagatal) fyrir hvern mánuð og námsáætlun fyrir haustönn 2022.
Kennarar á Smára skólaárið 2022-2023 eru:
Heiðrún Jóhannsdóttir, deildarstjóri - kennari
Margrét Elfa Jónsdóttir, leiðbeinandi í leikskóla
Dagbjört Elva Kristjánsdóttir, leiðbeinandi í leikskóla
Erla Rebekka Guðmundsdóttir, sérkennari
Sigríður Einarsdóttir, leiðbeinandi með sérkennslu
Greta Kristín Hilmarsdóttir, kennari
Hér má sjá námsáætlun skólaárið 2022-2023
Skólaárið 2022-2023
Hér má sjá námskrá skólaárið 2021-2022.
Hér má sjá námsskrár (dagatöl) skólaárið 2020-2021