Veturinn 2022-2023 verða 22 börn inn á Sóley. Börnin eru fædd 2019 og 2020. Hóparnir verða fjórir.

Í vetur verður þemað líkaminn okkar. Inn í þá vinnu þá munum við tengja stafaþekkingu, læsi, söngva og bækur.

Á deildinni verður fjórir fastir starfsmenn

Júlía Guðrún - deildarstjóri - kennari

Ólöf Sól - BA í uppeldis og menntunarfræðum

Linda Theódóra - leikskólaliði

Þóra KarenNámsáætlun

Námsáætlun Sóley vor 2023

Námsáætlun Sóley haustið 2022

Námsskrá

NNámsskrá desember 2022

Námskrá nóvember 2022

Námskrá október 2022

Námsskrá september 2022

Námsskrá ágúst 2022© 2016 - 2022 Karellen