Veturinn 2021-2022 verða 22 börn á Sóley. Börnin eru fædd árin 2018 og 2019. Þetta eru 9 drengir og 13 stúlkur.

Í vetur vinnum við með hugtök tengd líkamanum og okkar persónu haust og vetur. Inn í þá vinnu tengjum við stafaþekkingu, læsi, söngva og bækur. Við ætlum einnig að leggja áherslu á útileiki og erum með einn leik í mánuði sem við kennum nemendum okkar og fleirum á Kiðagili sem vilja vera með. Útikennsla er einnig mikilvægur hluti af starfi deildarinnar Hér fyrir neðan finnið þið námsáætlun Sóleyjar, námsskrá/dagatal fyrir hvern og einn mánuð fyrir sig.

Deildin verður með fimm fasta starfsmenn í vetur:

Magnús Hilmar Felixson deildarstjóri - Iðjuþjálfi og kennari

Sigríður Einarsdóttir - leiðbeinandi

Katla Dröfn Sigurðardóttir - leiðbeinandi

Arna Kristinsdóttir - leiðbeinandi

Lilja Björk Ómarsdóttir- leiðbeinandi

Námskrá Sóleyjar

Sóley námsáætlun haustið 2021

Sóley námsáætlun vor 2022

Mánaðarskrár

september 2021

október 2021

Sóley nóvember 2021

Sóley desember 2021

Sóley janúar 2022
© 2016 - 2022 Karellen