Veturinn 2021-2022 verða 22 börn á Sóley. Börnin eru fædd árin 2018 og 2019. Þetta eru 9 drengir og 13 stúlkur.

Í vetur vinnum við með hugtök tengd líkamanum og okkar persónu haust og vetur. Inn í þá vinnu tengjum við stafaþekkingu, læsi, söngva og bækur. Við ætlum einnig að leggja áherslu á útileiki og erum með einn leik í mánuði sem við kennum nemendum okkar og fleirum á Kiðagili sem vilja vera með. Útikennsla er einnig mikilvægur hluti af starfi deildarinnar Hér fyrir neðan finnið þið námsáætlun Sóleyjar, námsskrá/dagatal fyrir hvern og einn mánuð fyrir sig.

Deildin verður með fimm fasta starfsmenn í vetur:

Magnús Hilmar Felixson deildarstjóri - Iðjuþjálfi og kennari

Sigríður Einarsdóttir - leiðbeinandi

Katla Dröfn Sigurðardóttir - leiðbeinandi

Arna Kristinsdóttir - leiðbeinandi

Lilja Björk Ómarsdóttir- leiðbeinandi

Dagskipulag Sóleyjar: Dagskipulag á Sóley

Námskrá Sóleyjar

Sóley námsáætlun haustið 2021

Sóley námsáætlun vor 2022

Mánaðarskrár

september 2021

október 2021

Sóley nóvember 2021

Sóley desember 2021

Sóley janúar 2022

Sóley febrúar 22

Sóley mars 2022

Sóley apríl 22

Sóley maí 22

Sóley júní 22


© 2016 - 2022 Karellen