news

Engjarós - fyrsti snjórinn

19. 10. 2023

Við fengum smá snjó í október og voru börnin mjög spennt að fá að fara út að leika sér í snjónum. Svo í staðin fyrir að fara í vettvangsferð fórum við út í garð að búa til snjókarla. Voru nokkrir snjókarlar gerðir og sumir voru skemmdir strax en þessi myndarlegi snj...

Meira

news

Smári: Bangsasögustund

12. 10. 2023

Í dag, fimmtudag, fóru nemendur á Smára með strætó í bæinn. Leiðin lá á Amtsbókasafnið þar sem Eydís, barnabókavörður, var í bangsabúning og tók á móti okkur og varð þá bangsinn Bella. Bangsinn Bella, bauð okkur velkomin, við settumst inn í barnahorn og Bella las fyr...

Meira

news

Lagfæringar á lóðinni

02. 10. 2023

Á föstudaginn var verið að laga lóðina okkar. Það var mikið líf og fjör í garðinum og mjög spennandi að fylgjast með framkvæmdum. Þar mátti sjá gröfu, dráttarvél og vörubíl og það var verið að grafa, lyfta, keyra fram og tilbaka og í gegnum hlið á girðingunni. Þe...

Meira

news

Engjarós og Smári - sýning í Hofi

25. 09. 2023

Í dag fórum við á sýninguna ,,ég get" sem Þjóðleikhúsið bauð upp á í Hofi. Við fórum með rútu að Hofi, sáum sýninguna sem var mjög skemmtileg. Í henni sáum við hvernig tveir einstaklingar vildu eiga allt og enginn mátti koma við dótið þeirra en síðan smátt og smá...

Meira

news

Farsæld barna

25. 09. 2023

Eins og mörgum er kunnugt, þá stendur yfir innleiðing laga um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna, sem í daglegu tali eru kölluð farsældarlögin. Nú er kominn nýr og aðgengilegur vefur sem kallast Farsæld barna og þar má finna nánari upplýsingar um hvað löggjöfin f...

Meira

news

Engjarós - sjóræningjadagur

22. 09. 2023

Í dag var sjóræningjadagur í leikskólanum. Engjarósarbörnin bjuggu til fána og kíki í tilefni af deginum. Við fengum póst frá Kobba Kló og lánaði hann okkur fjársjóðinn sinn sem hann faldi í sandkassanum. Börnin voru mjög spennt að leita af fjársjóðnum og byrjuðu þau a...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen