news

Gleym mér ei - plokkdagur

26. 04. 2022

Stóri plokkdagurinn var sunnudaginn 24 apríl. Þessa vikuna á Kiðagili er gleðivika SMT. Við auðvitað glöddum okkur sjálf og nágranna okkar með því að fara út að týna rusl í kringum skólann okkar. Strákarnir fóru fyrst út og svo stelpurnar. Allir voru ótrúlega duglegir :)...

Meira

news

Sóley: Plokkdagur á Sóley

26. 04. 2022Þessa viku er SMT gleðivika hjá okkur og á mánudaginn fórum við út að plokka. Fundum fullt af rusli og mesta athygli hlaut bunki af dagskrám í snjóhaug :) ,afraksturinn varð tveir fullir pokar af rusli. Hér eru nokkrar myndir úr ferðinni.

Meira

news

Gleym mér ei - reglukennsla

20. 04. 2022

Við lærum nýjar SMT reglur í hverjum mánuði - regla apríl mánaðar á Gleym mér ei eru reglurnar í útiveru. Við nýttum auðvitað tækifærið og lærðum þær þegar við vorum úti :)

...

Meira

news

Barnamenningarhátíð

11. 04. 2022

Nú á vorönninni hafa nemendur á Smára og Engjarós verið að vinna að verkefni um Akureyri, bæinn sinn. Nemendur á Smára fóru í sitt nánasta umhverfi og tóku ljósmynd af því sem þeim fannst áhugavert og fékk hver nemandi að taka fimm myndir. Þá gerði hver hópur, en þeir ...

Meira

news

Sóley;Óvissuferð í strætó

01. 04. 2022

Í gær fórum við í heljarinnar óvissuferð í tilefni að Óó Lubbastafaviku. Byrjuðum á að missa næstum af strætó en vorumsvo heppin að strætó var líka seinn :) svo tók við mikil óvissa hvert við myndum fara og enduðum við á að keyra um allan bæ. Út í Síðuhv...

Meira

news

Gleym mér ei - óróar :)

31. 03. 2022

Lubbastafur vikunnar er búin að vera Ó/ó. Í tilefni af honum þá gerðum við okkur óróa. Við nýttum okkur verðlausan efnivið og útkoman varð mjög flott. Við máluðum gömul púsl sem börnunum fannst geggjað ;)

...

Meira

© 2016 - 2022 Karellen