news

Engjarós - Jólasveinar, jólaball og jólamatur

19. 12. 2023

Á föstudaginn 15. des var mikil jólastemning í leikskólanum. Við byrjuðum á að fá jólasveina í heimsókn til okkar sem sungu með okkur nokkur jólalög og gáfu börnunum gjafir. Síðan um miðjan morgun fórum við út og héldum smá jólaball. Dönsuðum aðeins í kringum jólat...

Meira

news

Engjarós í Minjasafnið

06. 12. 2023

00Í dagatali okkar á Engjarós var að fara á Minjasafnið. Minjasafnið bauð upp á jólastund í Kirkjunni og Nonnahúsi. Börnunum var skipt upp í tvo hópa og fóru þau í kirkjuna og fengu að upplifa upplýst hús með kertaljósi sem var jólatré. Einnig fengu þau að skoða gamla ...

Meira

news

Engjarós í heimsókn í Giljaskóla

06. 12. 2023

Í nóvember fóru Engjarósarkrakkarnir og skoðuðu Giljaskóla. Fyrst fóru þau í bókasafnið þar sem Ingunn tók á móti þeim las fyrir þau sögu og sýndi þeim bókasafnið. Síðan fengu þau að skoða bækur.

Seinna fórum við aftur í skólaheimsókn þar sem við byrjuð...

Meira

news

Sóley bakar

05. 12. 2023

Við skelltum okkur í jólabakstur til að undirbúa jólaboð fyrir foreldra. Allir voru duglegir við að búa til kúlur úr deginu og úr varð ljúfengar vanillukökur :)

...

Meira

news

Engjarós - fyrsti snjórinn

19. 10. 2023

Við fengum smá snjó í október og voru börnin mjög spennt að fá að fara út að leika sér í snjónum. Svo í staðin fyrir að fara í vettvangsferð fórum við út í garð að búa til snjókarla. Voru nokkrir snjókarlar gerðir og sumir voru skemmdir strax en þessi myndarlegi snj...

Meira

news

Smári: Bangsasögustund

12. 10. 2023

Í dag, fimmtudag, fóru nemendur á Smára með strætó í bæinn. Leiðin lá á Amtsbókasafnið þar sem Eydís, barnabókavörður, var í bangsabúning og tók á móti okkur og varð þá bangsinn Bella. Bangsinn Bella, bauð okkur velkomin, við settumst inn í barnahorn og Bella las fyr...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen