news

Barnasáttmálinn

29. 09. 2022

Í vetur erum við að hefja vinnu með Barnasáttmála Sameinuðu þjóðarinnar og í vikunni gerðu nemendur á Smára og yngri hópurinn á Engjarós verkefni sem tengjast réttindum barna. Við ræddum um hvað réttindi eru, hver okkar réttindi eru og hver þarf að uppfylla réttindi okkar. Nemendur klipttu út laufblöð og við spurðum þau hver réttindi þeirra væru og skrifuðum á laufblöðin. Þau fóru svo á tréð sem við erum að gera og tengist þemavinnunni okkar. Skemmtilegar umræður og voru börnin virk og áhugasöm.

© 2016 - 2024 Karellen