news

Engjarós - Vettvangsferð, himingeimur og jörð

14. 09. 2023

Í dag fórum við í vettvangsferð. Við fórum fyrir ofan Merkigilsleikvöllinn og þar lögðumst við niður til að skoða himingeiminn. Við spurðum börnin hvað þau sáu og fengum við ýmis svör. Síðan horfðum við yfir Akureyri og við spurðum hvað sjáum við á jörðinn okkar? Það voru ýmsir hlutir sem börnin sáu eins og t.d. gras, sjó, hús, bíla, báta, kirkju. Myndir komnar inn á Karellen.

© 2016 - 2023 Karellen