news

Engjarós - bókasafnsheimsókn

14. 09. 2023

Í tilefni af bókavikunni skelltum við okkur í strætó eftir hvíld og fórum í bókasafnið. Við tókum strætó niður í bæ og gengum í bókasafnið. Þar eyddum við góðum tíma í að skoða bækur og leika okkur með tuskudýrin. Síðan gengum við niður í bæ og tókum strætó heim.

© 2016 - 2023 Karellen