news

Sóley- Jólakakóferð á Sykurverk

22. 12. 2021

Í morgun var farið í óvissuferð niður í bæ og endað á því að kíkja í heimsókn á Sykurverk þar sem okkur var boðið upp á kakó og meðlæti. Það var alveg yndislegt að fá að koma í heimsókn og þökkum við kærlega fyrir okkur. Allir fóru sælir heim til baka og gott ef ekki að dos hafi verið á nokkrum andlitum.

Frábær og rólegheitar ferð, alveg eins og þær eiga að vera í aðdraganda jóla :)

© 2016 - 2022 Karellen