news

Sóley - dansandi rúsínur

04. 11. 2022

Við gerðum tilraun eftir morgunfundinn í morgunn, tilraunin heitir ,,dansandi rúsínur" en við vorum að ath hvort að rúsínur geta ,,dansað" í venjulegu vatni og svo sódavatni. En í venjulegu vatni þá lögðust þær allar bara beint á botninn, en í sódavatninu þá ,,dönsuðu" þær upp og niður krukkuna öllum til mikillar gleði ;)


© 2016 - 2024 Karellen