news

Sóley - fyrsti snjórinn :)

10. 10. 2022

Fyrsti alvöru snjórinn var mættur í morgunn þegar allir komu í leikskólann :) því var heldur betur kátína hjá okkar fólki að komast út í snjóinn - við sóttum okkur þoturassa og rendum okkur í brekkunni ásamt því að búa til snjóbolta og auðvitað smakka aðeins á snjónum ;) heilmikið stuð í útiveru dagsins ;)

© 2016 - 2024 Karellen