news

Sóley - skoðar fuglana

02. 06. 2023

Í vikunni var fuglavika hjá okkur á Kiðagili. Við á Sóley bjuggum okkur til kíkji úr klósettrúlluhólkum og lögðum af stað í leiðangur í dásamlegu veðri. Við sáum fullt af fuglum og svo sló það mikið í gegn að hægt var að týna helling af fíflum í fallega vendi ;)


© 2016 - 2023 Karellen