news

Gleym mér ei - plokkdagur

26. 04. 2022

Stóri plokkdagurinn var sunnudaginn 24 apríl. Þessa vikuna á Kiðagili er gleðivika SMT. Við auðvitað glöddum okkur sjálf og nágranna okkar með því að fara út að týna rusl í kringum skólann okkar. Strákarnir fóru fyrst út og svo stelpurnar. Allir voru ótrúlega duglegir :)

t

© 2016 - 2023 Karellen