news

Gleym mér ei - skemmtileg heimsókn

10. 12. 2021

Í morgunsárið fengum við ótrúlega skemmtilega heimsókn, þeir Giljagaur og Gáttaþefur komu á gluggann hjá okkur - við sungum saman jólalag og svo áður en þeir fóru þá gáfu þeir öllum börnunum á deildinni jólapakka ;) allir voru mjög hugrakkir og fundust þessir kallar stórskemmtilegir ;)

© 2016 - 2022 Karellen