news

Smári - Dagur íslenskra tungu

16. 11. 2021

Í dag 16. nóvember hélt Smáradeildin upp á dag íslenskra tungu með því að fara með vísuna um Buxur, vesti, brók og skó. Eftir Jónas Hallgrímsson. Börnin lituðu síðan myndir tengt vísunni og eru þær komnar upp í forstofunni hjá okkur. Einnig leiklas Hafdís söguna Fífill og hunangsfluga eftir Jónas Hallgrímsson.

Myndir sem tengjast sögunni eru eftirfarandi:


© 2016 - 2022 Karellen