news

Smári - Ferð í minjasafnið

05. 05. 2022

Smári skellti sér með strætó í Minjasafnið á þriðjudaginn var. Takið var strætó í Minjasafnið. Þar tók Þórgunnur á móti okkur og skipti börnunum niður í tvo hópa. Þau fóru að skoða hvernig Akureyri var í gamla daga, hvað var hægt að kaupa í gamla daga og hvað var notað sem pening þá daga. Einnig voru þau að tína kartöflur í poka og fengu að fara í búðarleik. Þessi ferð var lokahnykkur okkar um þemað verkefnið Akureyri bærinn minn.

© 2016 - 2024 Karellen