news

Sóley - berjamó

01. 09. 2022

Við skelltum okkur í göngutúr í dag til þess að fara í berjamó - við fórum í móann sem er fyrir ofan Merkigilið. Við vorum greinilega aðeins of sein því það má með sanni segja að allir hafi fengið eitt krækiber - hehehe - en allir skemmtu sér vel, voru ótrúlega duglegir og notið góða veðursins sem við fengum ;) Við tókum með okkur banana í nesti sem sló í gegn ;)

© 2016 - 2023 Karellen