news

Sóley - regnbogamjólk

02. 12. 2022

Í dag var tilraun í dagatalinu okkar. Vísinda Linda var ekki lengi að galdra fram regnbogamjólk sem öllum fannst mjög spennandi :) En til þess þurfti mjólk, matarlit og uppþvottalög. Um leið og uppþvottalögurinn kom í mjólkina og litina þá fóru þeir á fleygi ferð ;)

© 2016 - 2023 Karellen