news

Sóley: Fjöruferð

20. 05. 2022

Við hér á Sóley fórum í fjöruferð í blíðunni og athugðum lífið og náttúruna þar. Fuglarnir sem synda þar hjá, voru fiskar í sjónum. Könnunarleiðangur þar sem margar spurningar komu og var þeim svarað. Áhuginn fyrir öllu sem fyrir augu ber sýndi sig vel hjá nemendum og gaman að sjá fróðleiksfúsa nemendur að skoða heiminn.

Eitt af því sem stóð mest upp úr hjá nemendum var líka strætóferðin en hún er alltaf skemmtileg.

Við fórum líka í annað verkefni en það var að finna steina fyrir skemmtilegt verkefni sem við munum síðan síðar sýna.© 2016 - 2023 Karellen