news

Sóley: Grill og gleði

10. 06. 2022

Í dag (föstudag) fórum við í ferðalag þar sem endað var í garðinum hjá Magga deildarstjóra. Þar var leikið sér og spilaður fótbolti og endað á því að grilla pylsur. Frábær dagur og ferð þar sem allir komu sælir og glaðir heim aftur.

© 2016 - 2024 Karellen