news

Sóley; Síðustu tvær vikur á Sóley. Lubbastafir og kleinur

22. 02. 2022


Síðustu tvær vikur höfum við brasað helling. Bjuggum til krabba og köngulær í Kk viku, Örvar í Öö viku og svo bjuggum við til stafakleinur en af því við gátum ekki boðið ömmu og afa í kaffi núna þá fengum við bara kleinurnar í nónhressingunni á fimmtudaginn síðasta. Það var sko gaman bæði að búa þær til og að borða þær.

© 2016 - 2023 Karellen